Einföld og öflug leið til betra lífs
Róar hugann og tengir við innri kjarna
Friður og jafnvægi

Baujan

Byggð á öndun
og tilfinningavinnu

Baujan er auðveld sjálfstyrkingaraðferð sem byggir á tilfinningavinnu og meðvitaðri öndun. Kennd er leið til að komast heil frá áföllum og álagi. Afhentir eru lyklar til sjálfsuppbyggingar. Aðferðin miðar að því að hafa stjórn á tilfinningalegri líðan sinni. Að geta sett sig í spor annarra, gefið meira af sér og notið líðandi stundar.

Í Baujunni er lögð áhersla á að bataleiðir séu að sem mestu leyti sjálfssprottnar og því sem varanlegastar. Þar sem hún tengist öndun eignast einstaklingurinn hana innra með sér og getur leitað í hana í erfiðleikum og mótlæti síðar á lífsleiðinni.

Þú lærir að stjórna líðan þinni með Baujunni

Ringluð

Fúl!

Þegar ég vaknaði í morgun…
– þá leið mér svona

Eða kannski svona?
– það var betra

Ég var kannski…
… döpur

Eða þá að lífið lék við mig

Það var mitt mál!
Ég skapa mína líðan sjálf!

Bókin

Viðtöl

Panta námskeið

  • Ég mæli hiklaust með Baujunni, ég væri ekki í þeim sporum sem ég er í í dag ef ég hefði ekki lært hana. Er ákveðnari, læt heyra í mér ef mér mislíkar, stend með sjálfri mér og er ánægðari. Einföld en mjög góð tækni til að ná tökum á lífi sínu á allan hátt.

    - Jenný Sigurðardóttir, deildarhjúkrunarfræðingur á Grund

Item 1 of 15