Fyrirlestrar / Kynningar

Kynningar og fyrirlestrar á Baujunni “Einföld leið til uppbyggingar” hafa verið haldnir hjá fyrirtækjum, starfshópum, foreldrasamtökum, stéttarfélögum, félagsmálastofnunum, skólum og sambýlum. Fyrirlestur um aðferð Baujunnar tekur rúma 2 klst. en kynning 1 klst.
Sjá nánar hér


Hægt er að panta ýtarlega kynningu, kennslufyrirlestur á Baujunni.

Hvað er Baujan, sjálfstyrking? Þúsundir hafa fengið hjálp með Baujunni. Hver er galdurinn á bak við Baujuna og af hverju virkar hún svona vel? Af hverju hafa yfir 150 námsráðgjafar og fjöldi annarra fagaðila lært að nýta sér Baujuna til kennslu?

Fyrirlesari er Guðbjörg Thóroddsen, höfundur Baujunnar.

Bókin er alltaf til sölu á fyrirlestrum og kynningum. kr. 2.500.

Kennslufyrirlestrarnir hafa verið vinsælir og verið haldnir víða.